Tommi og tækin

21 Þegar þetta fréttist um sveitina komu margir sem vildu hjálpa. Öllum fannst þessi hugmynd Tomma alveg frábær. Margir bændur komu með drasl sem nota mátti við smíðina. Það var gaman í skemmunni þennan vetur. Hvernig leist fólkinu í sveitinni á hugmyndina hans Tomma?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=