Tommi og tækin

20 Um haustið voru vélarnar settar inn í skemmu. Tommi og pabbi rifu í sundur gamla jeppann, ryðgaða traktorinn, vélsleðann og fjórhjólið. Öll fjölskyldan pældi og pældi. Þau teiknuðu mörg undarleg tæki og skemmtu sér vel. Hvar voru vélarnar geymdar um veturinn?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=