Tommi og tækin

19 Tommi varð svo glaður að hann hoppaði upp um hálsinn á pabba. Tommi kyssti hann beint á nefið rétt eins og kálfurinn hafði knúsað nefið á honum. Um kvöldið þegar Tommi og pabbi mjólkuðu kýrnar röbbuðu þeir saman um hvað þeir gætu búið til úr gömlu vélunum. Hvað röbbuðu Tommi og pabbi um í fjósinu?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=