Tommi og tækin

18 Pabbi hugsaði mikið og sagði ekki neitt. Tommi var spenntur að heyra hvað pabba og mömmu fyndist. Pabbi leit á öll gömlu tækin. Mamma og pabbi litu hvort á annað. Tommi var að springa úr spenningi. Hvað skyldi pabbi segja? Það leið dágóð stund þangað til pabbi brosti og sagði: – Tommi, þetta er frábær hugmynd! – Það finnst mér líka, sagði mamma. Hvað heldur þú að mamma og pabbi séu að hugsa?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=