Tommi og tækin

– Við hendum ekki vélunum, endurtók Tommi ákveðinn. Sko, við endurnýtum vélarnar. – Endurnýtum? Þetta hafði pabba og mömmu ekki dottið í hug. – Við tökum gömlu vélarnar í sundur og setjum þær svo saman aftur og búum til flott tæki. Kannski mörg. Nú þurftu pabbi og mamma að hugsa. – Ertu að meina að við búum til flott tæki úr gamla draslinu? – Já, einmitt, sagði Tommi. 17 Hvernig líst þér á hugmyndina hans Tomma?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=