Tommi og tækin

12 Tommi settist hjá kúnum og fór að hugsa. Nautið baulaði hátt. Tommi var hræddur við nautið. Hvernig gat hann bjargað tækjunum sínum? Tommi hugsaði og hugsaði. Allt í einu teygði lítill kálfur hausinn að Tomma og sleikti á honum nefið. Nefið á Tomma varð slímugt. En honum var alveg sama. Hann hafði um alvarleg mál að hugsa. Um hvað var Tommi að hugsa úti í fjósi?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=