Tommi og tækin

13 Kálfurinn og Tommi horfðust í augu. Það var eins og kálfurinn væri að reyna að hjálpa honum. Allt í einu fékk Tommi hugmynd. Mjög góða hugmynd. Hann spratt á fætur. Tommi var svo glaður að hann faðmaði kálfinn að sér og flýtti sér heim. Hvers vegna faðmaði Tommi kálfinn?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=