Tommi og tækin

11 Tommi fór í fýlu og augun skutu gneistum. Hann fór út í fjós og hélt mikla ræðu yfir kúnum. Það var eins og kýrnar skildu hann því þær bauluðu ógurlega. Hvað átti hann að gera? Af hverju hélt Tommi að kýrnar skildu hann?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=