Tommi og tækin

– Nei, nei, hrópaði Tommi. Þið snertið ekki gömlu tækin mín! – Þetta er svo mikið drasl, sagði mamma. – Við verðum að hafa snyrtilegt í kringum bæinn, sagði pabbi. – Hvar á ég þá að leika mér? spurði Tommi. Og hvað haldið þið að Katla frænka segi þegar hún kemur í heimsókn næsta sumar? Hvar eigum við að leika okkur? 10 Hvers vegna vildu mamma og pabbi henda tækjunum?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=