Tommi og tækin

9 Ó, Ó, Ó! Hvað er að pabba og mömmu? Þau vildu fara að taka til í kringum bæinn. Það átti að henda öllum gömlu tækjunum sem Tommi lék sér í. Tommi varð fjúkandi reiður. Hvers vegna varð Tommi reiður?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=