Þekktu réttindi þín - Handbók fyrir kennara

Útdeilið vinnubókinni Biðjið börnin að skoða forsíðuna. Hvað halda þau að þessi bók fjalli um? Spyrjið börnin hvort þau viti hvað UNICEF er og hvað samtökin gera. Sjá bakgrunnsupplýsingar á bls. 2 Hver hefur heyrt um réttindi barna áður? Fyrir hverja eru þau? Fyrir hvaða börn? Það er algengur misskilningur að réttindi barna eigi eingöngu við um börn í fátækum löndum en öll börn, alls staðar í heiminum eiga sín réttindi. Líka börnin í þessum bekk. Þau munu komast að því í þessari vinnubók. Geta þau nefnt réttindi sem koma fram í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna? Yfirlit yfir réttindin má finna í bæklingnum sem fylgir með verkefna- heftinu, veggspjöldum í flestum kennslustofum og á heimasíðunni www.barnasattmali.is . Forþekking barnanna á réttindum sínum könnuð. Um hvað halda nemendur að réttindin snúist? Mörg umfjöllunarefni eru möguleg, eins og næring, húsnæði, trúarbrögð, foreldrar, vinir, misnotkun, stríð, barnaþrælkun, flóttamenn (sjá nánar í bæklingnum um réttindi barna sem er meðfylgjandi). Blaðsíður 2 og 3 > Lesið textann. Æfing 1 Í fyrstu æfingunni eiga börnin að skrifa niður hvað gerir þau glöð. Í annarri æfingunni eiga þau að hugsa um þrjá hluti sem þau þurfa virkilega á að halda. Æfing 2 Spurðu börnin hvort einhver vilji deila svarinu sínu með bekknum. Eru þau atriði sem voru skrifuð niður í æfingu 2 virkilega nauðsynleg? Hefur eitthvað verið nefnt sem gæti verið flokkað sem gott að hafa en ekki nauðsynlegt? Markmið þessara æfinga er að gefa börnum tækifæri til að átta sig á því að það sem börn þurfa nauðsynlega til að lifa og þroskast á heilbrigðan og öruggan hátt er ekki endilega það sama og það sem börn myndu vilja gera eða eiga. Æfing 3 Börnin eru beðin um að klára þriðju æfinguna. Þau merkja við það sem þau telja sig virkilega þurfa. Rétt svar: Það sem þú þarft virkilega er ... – Hús til að búa í –Tími til þess að gera það sem þú vilt. – Þínar eigin skoðanir (að geta deilt þeim frjálslega). – Þín eigin trúarbrögð (að geta valið sjálf/ur á hvað þú trúir). – Nafn, svo stjórnvöld viti að þú ert til. – Vernd gegn mismunun. – Upplýsingar úr bókum, sjónvarpi og af internetinu. – Einkalíf – Ást og athygli frá foreldrum þínum. – Íþróttir – Föt – Rúm Ræðið svör barnanna 1 Þekktu Þessabók á: Réttindibarna: Hvernignýtast þauokkur? Mámamma þín skoða símannþinn ánþess að spyrjaþig? Mega aðrir takamyndir afþér? Hvers vegna hefurþú rétt áþví að borðagrænmeti? Áttþú rétt á því að spila tölvuleik? réttindi þín 40332 ISBN 978-9979-0-2593-1 Æfing1 Hvað eru réttindi barna? Sembarn áttþú réttáþvíað vaxaúrgrasiog lifaheilbrigðu lífi. Hvaðþarftu tilþessaðþaðgetiorðið?Hollurmaturoggóðumönnun eru tvödæmiumþað.Enþarftu líka sjónvarp?Öll réttindibarna erubyggð áþeirraþörfum. Íþessaribók lærirþúumþau! Hvað gleður mig? Auðvitað ergamanað eiga glænýjan símaogborða ísalla daga eða fara tilútlanda sex sinnumáári.Hvað fleiragleðurþig? Skrifaðuþrjáhluti semgleðjaþig í reitinahér fyrirneðan. 2 01 02 03 3 Strigaskó sempassa ámig Stórt rúm Nammi Hús tilþessaðbúa í Tíma tilþess aðgera það sem égvil PlayStation4 Nokkrarutanlandsferðir áári Mínareigin skoðanir (aðgetadeiltþeim frjálslega) Mín eigin trúarbrögð (aðgeta valiðhvaðþú trúir á) Sjónvarp Nafn, svo stjórnvöld viti aðég sé til Verndgegn mismunun Upplýsingarúr bókum, sjónvarpinu og internetinu Einkalíf Ástog athygli frá foreldrummínum Íþróttir Föt Rúm Góðan kennara Húsmeð fleirien fjórumherbergjum Bestavin Hvers þarfnast ég? Þúþarftnauðsynlegaá sumuaðhalda.Einsog aðeigamöguleika áað geta farið í skólann tilað þúhafirmöguleikaá að þroskastoghorfa fram ábjarta framtíð.Þúþarft líka áhollummataðhalda, til að koma í veg fyrir veikindi.Hvaðmeðþak yfirhöfuðið?Geturþú talið upp fleirihluti semþúþarft nauðsynlegaáaðhalda? Þetta er gott, en þetta er það sem ég þarf! Sumtergott að eiga en annaðþarfmaður tilþess aðþroskastogdafna. Þekkirþúmuninnáþví semþúþarftogþví semþúþarft ekki? Merktuviðþað semþú virkilegaþarft. 01 02 03 Æfing2 Æfing3 3

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=