Þekktu réttindi þín - Handbók fyrir kennara

8 Blaðsíður 14 og 15 Æfing 11 Á þessum blaðsíðum kanna börnin þekkinguna sem þau hafa aflað sér á fyrri blaðsíðum. Þau svara spurningunum. Athugið að sumstaðar eru fleiri en eitt rétt svar. Svör: 1. A og D 2. B, C og E 3. A, B, C, D og E 4. A og C 5. B 6. C 7. A, B og C Ræðið svörin. Ef börnin eru með færri en fimm svör rétt, geta þau haldið áfram að æfa sig með vinnubókinni. Fleiri en fimm svör rétt gera börnin að sérfræðingum um réttindi barna. Blaðsíða 16 Æfing 12 Á þessari mynd er hægt er að finna ellefu atriði er varða réttindi barna. Vita þau hvaða réttindi það eru? Börnin geta notað bæklinginn eða veggspjaldið með réttindum barna sér til aðstoðar. Svör: 14 fyrir öll börn HUGTAKIÐBARN PERSÓNULEG AUÐKENNI FÉLAGAFRELSI BÖRN SEM FLÓTTAMENN MARKMIÐ MENNTUNAR MENNING,TUNGU- MÁL,TRÚARBRÖGÐ MINNIHLUTAHÓPA VERNDGEGN MISBEITINGU HVERNIG BARNASÁTTMÁLINN VIRKAR BÖRN ÍHALDI VERND Í STRÍÐI BATIOGAÐLÖGUN BÖRN SEM BRJÓTA LÖG BESTU LÖGIN GILDA ALLIR VERÐAAÐ ÞEKKJA RÉTTINDI BARNA HVÍLD, LEIKUR, MENNINGOG LISTIR VERNDGEGN SKAÐLEGRI VINNU VERNDGEGN SKAÐLEGUM VÍMUEFNUM VERNDGEGN KYNFERÐISOFBELDI VERNDGEGN BROTTNÁMI, VÆNDIOGMANSALI FÖTLUÐBÖRN HEILSUVERND, VATN,MATUR, UMHVERFI EFTIRLITMEÐ VISTUNBARNA UTANHEIMILIS FÉLAGSLEGOG EFNAHAGSLEG AÐSTOÐ NÆRING, FÖTOG ÖRUGGTHEIMILI AÐGANGURAÐ MENNTUN PERSÓNUVERND OG EINKALÍF AÐGENGIAÐ UPPLÝSINGUM ÁBYRGÐ FORELDRA VERNDGEGN OFBELDI UMÖNNUNUTAN FJÖLSKYLDU ÆTTLEIDDBÖRN TENGSL VIÐ FJÖLSKYLDU TENGSL VIÐ FORELDRA Í ÖÐRUM LÖNDUM VERNDGEGN BROTTNÁMI VIRÐING FYRIR SKOÐUNUMBARNA FRELSITILAÐDEILA HUGMYNDUM SÍNUM SKOÐANA-OG TRÚFRELSI ÖLLBÖRNERUJÖFN ÞAÐ SEMBARNINU ER FYRIRBESTU RÉTTINDIGERÐAÐ VERULEIKA LEIÐSÖGN FJÖLSKYLDU LÍFOG ÞROSKI NAFNOG RÍKISFANG BARNASÁTTMÁLI SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA Langar þig að læra meira um Barnasáttmálann? Skoðaðu heimasíðuna www.barnasattmali.is Öllbörneiga réttindiogöllbörneiga líka réttáþvíaðþekkja réttindisín.Þekkirþúþín réttindi?Áþessuveggspjaldi finnur þúöll réttindisemeigaviðumþigogöllbörn íheiminum. Þessi réttindimá finna íBarnasáttmálaSameinuðuþjóðanna ogþarsegirhvaðöllbörnmegaogeiga. þín UNICEF,Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna og Sameinuðu þjóðirnar.Eftir að hafa lokið við verkefnin hér að framan ættir þú að kannast við þessi hugtök af því þú veist hvað þau þýða.Ekki satt? Kannaðu hvað þú veist um réttindi barna með þessu skyndiprófi. Þekktu réttindi þín prófið 15 Hvað eru réttindibarna? A. Samningur ámilli landaumþaðhvernig skalkoma framviðbörn. B. Ráð fyrir foreldraumþaðhvaðahegðun er í lagiaðbörn sýnioghvaðer ekki í lagi C. Réttindi sembörnhafabúið til sjálf. D. Mannréttindi, sérstaklega fyrirbörn. Hver eftirtalinna réttinda eru raunveruleg? A. Égá réttáþví að eiga skemmtileganbróður eða systur. B. Égá réttáþví að vera í samskiptum við foreldramína. C. Égá réttáþví að segjamína skoðun. D. Égá réttáþví að fánýjavetrar-og sumarúlpu. E. Égá réttáþví aðveljamínaeigin trú. Hverjir verða að fylgjaBarnasáttmálanum? A. Foreldrarþínir B. Kennarar C. Lögregluþjónar D. Stjórnvöldogallir semvinna fyrir ríkið E. Allir fullorðnir Þú átt rétt til að láta skoðanirþínar í ljós oghafaáhrif.Hvaðþýðirþað? A. Þúátt rétt tilaðdeila skoðunumþínum (segjahvaðþér finnstumeitthvað) B. Þúátt rétt tilað fá staðfestingu á skoðunþinni. C. Fullorðnirverðaaðhlustavel áþig. D. Þú ræðuralltafhvaðkemur fyrirþig. Hvað er satt? A. Égá réttá aðverameðgóðankennara. B. Égá réttá að leitamérupplýsinga íbókum, ánetinu, í sjónvarpinuog ídagblöðum. C. Égá réttá aðvera í tölvunni. D. Égverðalltafað fáþað semég vil. Hvaða löndhafa samþykktBarnasáttmálann? A. Öll lönd íEvrópu. B. Öll fátæku löndin. C. Næstumþvíöll lönd íheiminum. D. HollandogBelgía. HvaðgerirUNICEF? A. UNICEF stendur vörðum réttindiallrabarna íheiminum. B. UNICEF fylgistmeðhvort lönd séuað virða réttindibarna. C. UNICEFerBarnahjálpSameinuðuÞjóðanna. Fékkstu færri en fimm spurningar réttar?Úbbs,þú ert ekkiorðin sérfræðingur ennþá!Æfðuþig áfram meðvinnubókinaog reyndu svoaftur. Fékkstu fleiri en fimm spurningar réttar?Tilhamingju,þú veist mikiðum réttindibarna!Þú veist nákvæmlegahverjuþúhefur rétt á. Þúhefur sömu réttindiogöllönnur börn íheiminum. Merktuvið svarið semþú heldurað sé rétt. Athugið:að sumar spurningargeta veriðmeð fleiri en eitt rétt svar. Viltu vitahvernigþérgekk? Fáðu kennarannþinn tilþessað fara yfir svörinmeðþér. Æfing 11 Sérðþú einhver réttindibarna ámyndinni? Finndu réttindin Hvað ef réttindi barna eru ekki virt? Þvímiður erubörn í flestum löndum semnjóta ekki allra réttinda sinna. Tildæmisgætuþauveriðvanrækt,beittofbeldi,misnotuðeða lögð íeinelti. Efþetta áviðumþigeðaönnurbörn semþúþekkirgeturþú: Hringt íneyðarnúmerið 112 efþú ert íhættu. Rædduþað við einhvern semþú treystireinsog tildæmis foreldra, kennara eða frístundaleiðbeinendur. Hringdu eða sendu skilaboð íhjálparsímaRauðakrossins:1717 Hringdu eða sendu skilaboðáUmboðsmannbarna:800-5999 Langarþigað lærameiraumBarnasáttmálann? Skoðaðuheimasíðunawww .barnasattmali.is Þekktu réttindiþín hlaut stuðning fráBarnaverndarsjóði. Æfing 12 EKKI BORÐA KJÖT – Aðgangur að upplýsingum (17. grein) – Heilsuvernd barna (24. grein) – Lífsskilyrði (27. grein) – Menntun (28. grein) – Hvíld og tómstundir (31. grein) – Jafnræði (2. grein) – Ábyrgð foreldra (5. grein) – Réttur til nafns og ríkisfangs (7. grein) – Aðskilnaður frá foreldrum (9. grein) – Tjáningarfrelsi (13. grein) – Skoðana- og trúfrelsi (14. grein) – Friðhelgi fjölskyldu og einkalífs (16. grein) Lesið textann „hvað ef réttindi barna eru ekki virt?“ Því miður eru börn í öllum löndum sem njóta ekki allra réttinda sinna.Til dæmis gætu þau verið vanrækt, beitt ofbeldi, misnotuð eða lögð í einelti. Ef þetta á við um þig eða önnur börn sem þú þekkir getur þú: • Hringt í neyðarnúmerið 112 ef þú ert í hættu • Ræddu það við einhvern sem þú treystir eins og til dæmis foreldra, kennara eða frístundaleiðbeinendur • Hringdu eða sendu skilaboð á hjálparsíma Rauða krossins: 1717 • Hringdu eða sendu skilaboð á umboðsmann barna: 800-5999 Þekktu réttindi þín hlaut stuðning frá Barnaverndarsjóði.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=