Þekktu réttindi þín - Handbók fyrir kennara

Blaðsíða 4 Á blaðsíðunum hér á undan veltu börnin því fyrir sér hvað er gott að hafa/eiga og hvað þau þurfa nauðsynlega. Hengið upp veggspjaldið með Barnasáttmálanum og dreifið bæklingunum. Gefið börnunum nægan tíma til þess að fletta í gegn um bæklinginn. Hvað sjá þau? Æfing 4 Í æfingu 4 eiga börnin að bera saman listann sem þau gerðu í æfingu 2 við réttindin í Barnasáttmálanum. Réttindin má finna bæði í bæklingnum og á veggspjaldinu. Ræðið svörin. Það gæti tekið börnin svolítinn tíma að átta sig á því hvaða grein á við það sem þau skrifuðu í æfingu 2. Gefið þeim nægan tíma til að átta sig. Æfing 5 Í æfingu 5 eiga börnin að hugsa um af hverju mikilvægt er að það séu sérstök réttindi fyrir börn. Svör: – Börn eru manneskjur sem þarf að taka alvarlega. Það eina sem er öðruvísi en hjá fullorðnum er að þau eru á ákveðnu þroskaskeiði sem gerir þau oft háð því að hinir hinir fullorðnu annist þau. Það er vegna þessa sem þau þurfa sérstök réttindi. Réttindi barna eru lágmarkskröfur. – Spyrjið börnin hvernig þau ímynduðu sér heiminn ef ekki væru sér réttindi fyrir börn. Blaðsíða 5 > Lesið textann. Eftir að hafa lesið textann, spyrjið börnin nokkurra spurninga til þess að kanna hvort þau hafi skilið hann. – Hvað gerir UNICEF fyrir réttindi barna? UNICEF stendur vörð um réttindi barna og hjálpar löndum að virða þessi réttindi. – Hversu lengi hefur Barnasáttmálinn verið til? Síðan 1989 – Hvaða stofnun tilheyrir UNICEF? Sameinuðu þjóðunum – Hverjir skrifuðu Barnasáttmálann? Öll lönd tóku þátt í því í gegnum Sameinuðu þjóðirnar. Blaðsíður 6 og 7 Æfing 6 Næstu æfingar hafa það að markmiði að börn átti sig á því að réttindi þeirra koma við sögu á hverjum degi. Lesið textann. Börnin velja sex augnablik sem þau upplifa yfir daginn. Í vinnubókinni stendur að þau eigi að velja uppáhaldsdaginn sinn en það má vera hvaða dagur sem er. Skoðið dæmið saman. Vita börnin hvaða réttindi eiga við um hvaða augnablik? 4 Réttindi barna Skoðaðu veggspjaldiðeðabæklinginn sem sýniröll réttindibarna. Berðu réttindin saman við listannþinnúræfingu2. Hvaða réttindieruá listanumþínum? Hvers vegnaþurfabörn sérstök réttindi? Hvaðþarftþú raunverulega tilþessaðþroskastog lifaheilbrigðu lífi? Þjóðirheimsinshafa lofaðaðgera allt sem íþeirra valdi stendur tilþess aðbörn fáiþað semþauþurfa til aðvaxa,þroskastog lifaheilbrigðu lífi. Þetta loforð köllum við samning.Samningurum réttindibarna. Þessi réttindi segja fullorðnumhvernigþeireiga aðkoma fram viðbörn. Næstumþvíöll lönd íheiminumhafa samþykktþennan samningog kallasthannBarnasáttmálinn.Þessi réttindibarna eiga viðumöllbörn íheiminumundir átjánáraaldri. 01 02 03 Æfing 4 Æfing 5 Barnasáttmálinn ÍBarnasáttmálanum finnurþúöll réttindibarna. Næstumöll lönd íheiminumhafa samþykktþennan sáttmála.Þessi lönd lofa aðvirða réttindinoghugsa velumbörnin í landinu.Þetta áviðum stjórnvöld, lögregluna,dómara,kennara, foreldraþínaog alla fullorðna,alls staðar íheiminum! UNICEF stendur vörð um réttindi þín Þessi loforðhljóma vel,enhver sérumþað aðpassa að staðið sé viðþau?Þetta erþað sem samtök eins ogUNICEFgera.UNICEF stendur vörðum réttindi barnaoghjálpar tilviðaðpassa aðöllbörnnjóti verndar,aðhlustað séáþauogaðþau komist til læknis.Þetta á líkaviðumþig! Hvað ef réttindi barna eru ekki virt? Íöllum löndum erubörn semnjótaekki allra réttinda sinna.Réttindiþeirraeruekkivirt.Hvaðgeturþúgert efþaðá viðumþigeða einhvern semþúþekkir?Þú getur lesið svarið áblaðsíðu16 íþessari vinnubók. a Barnasáttmálinnvar samþykkturafSameinuðuþjóðunum árið1989? 196 löndhafa samþykkt sáttmálann? Þúþarft ekki aðgeraneitt tilþess að eigaþessi réttindi? Þúáttþaualltafogenginngetur tekiðþau fráþér. Öll réttindibarnaeru jafnmikilvæg. Engin réttindierumikilvægarienönnur! Fullorðnir eiga líka réttindi?Þau kallastmannréttindi. Sameinuðuþjóðirnar skrifuðuBarnasáttmálann. Sameinuðuþjóðirnar eru samtökmargraþjóðaumallanheim. Samangetaþau fundið lausnir á vandamálum íheiminum. UNICEF erBarnahjálpSameinuðuþjóðanna. 5 Vissir þú að... 6 T.d.:Égvaknaði –Ég fékkmér safa – Ég fór í fótbolta –Égdatt ípoll –Ég fór íbúðmeðJóaogMíu –Ég fór að sofa. Skoðaðu núna bæklinginnmeð réttindum barna. Reynduað tengjaaðminnstakosti fjögur augnablik við réttindibarna. Efþúgeturþaðekki,veldunýtt augnablikyfirdaginn.Tildæmis gætirðu skiptút„égdatt ípoll“ fyrir„ég sendiLínuSMS“. Teiknaðumynd afþessum sex augnablikum semþúvaldir! Dagur fullur af réttindum Réttindibarna kunna að hljóma einsogþau eigi ekki viðumþig.Envissir þú aðþau eru allt íkring umokkur áhverjum degi?Teiknaðumyndaf uppáhalds vikudeginum þínumog skrifaðuniður þau réttindi sem eiga við.Fylgdu skrefunum hér aðneðan. Teiknimynd: Skref fyrir skref Veldu uppáhalds vikudaginn þinn. 01 02 03 04 05 06 Skrifaðuniður sexaugnablik semeiga sér staðyfirdaginn áþennan lista. Æfing 6 4

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=