Handbók um velferð og öryggi í leikskólum

Öryggishandbók leikskóla 50 10.6 Grunnur að matsblaði á námi og starfi – Kennarar Nafn leikskóla algjörlega sammála sammála hvorki né ósammála algjörlega ósammála Kennsluhættir miðast við að komið sé til móts við þarfir hvers og eins. Fjölbreytni í námi stuðlar að andlegri og líkamlegri styrkingu allra barna. Námsaðstoð er miðuð við að allir geti stundað nám á eigin forsendum og njóti leikskóladvalar sinnar. Markvisst er unnið með að efla sterkar hliðar barna til að auka vellíðan þeirra og hæfni til að takast á við ný verkefni. Aðstoð og stuðningur á deild er miðaður við að koma til móts við þarfir hvers og eins. Sérkennsla er nægjanleg til að fullnægja ákvæðum um aðstoð og vegna sérþarfa barna. Aðgengi er jafnt fyrir fatlaða sem ófatlaða. Öllum börnum eru tryggð námstækifæri í samræmi við ákvæði námskrár. Tekið er fullt tillit til þeirra barna er vegna máls, þjóðernis eða menningar mynda frávik í hópnum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=