Orð eru ævintýri

Orð eru ævintýri er unnin í samvinnu Miðju máls og læsis sem er hluti af skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, námsbrautar í talmeinafræði við HÍ, leikskólanna Laugasólar og Blásala, Austurbæjarskóla og Menntamálastofnunar. Bókin er byggð á orðalista sem unninn var úr bókinni Tíðni orða í tali barna eftir Jóhönnu Thelmu Einarsdóttur, Önnu Lísu Pétursdóttur og Írisi Dögg Rúnarsdóttur. Verkefnið hlaut styrk frá Jöfnunarsjóði, Þróunarsjóði skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur og Þróunarsjóði námsgagna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=