Orð eru ævintýri

Myndabók fyrir káta krakka

Góðandaginn. . . . . . . . . . . 4 Líkaminn . . . . . . . . . . . . . . 6 Föt . . . . . . . . . . . . . . . . . 8 Útiföt . . . . . . . . . . . . . . . . 10 Heimilið . . . . . . . . . . . . . . . 12 Eldhús................ 14 Stofa................. 16 Herbergi . . . . . . . . . . . . . . 17 Forstofa . . . . . . . . . . . . . . . 18 Baðherbergi . . . . . . . . . . . . 19 Tilfinningar . . . . . . . . . . . . . 20 Ávaxta- og grænmetisspil . . . . . 22 Ískólanum ............. 24 Listasmiðja . . . . . . . . . . . . . 26 Lærumogleikum. . . . . . . . . . 28 Skólalóð 30 Íbúðinni............... 32 Afmæli . . . . . . . . . . . . . . . 34 Form, litir, tölur . . . . . . . . . . . 36 Hátíðir . . . . . . . . . . . . . . . . 38 Ævintýri og hrekkjavaka . . . . . . 40 Jól . . . . . . . . . . . . . . . . . . 42 Farartæki . . . . . . . . . . . . . . 44 Ísveitinni.............. 46 Hjá lækni og tannlækni . . . . . . 48 Ísundi................ 50 Fjaranoghöfnin . . . . . . . . . . 52 Hafið................. 54 Útiímóa.............. 56 Ferðalag 58 Hálendið . . . . . . . . . . . . . . 60 Íborginni.............. 62 Íbænum............... 64 Almenningsgarður . . . . . . . . . 66 Gerumoggræjum . . . . . . . . . 68 Íþróttir . . . . . . . . . . . . . . . 70 Andheiti . . . . . . . . . . . . . . . 72 Tónlist................ 74 Erlenddýr............. 76 Spil................. 78 HvarerKúri?. . . . . . . . . . . . 80 Árstíðir og veður . . . . . . . . . . 82 Góðanótt.............. 84 Skoðum bókina saman . . . . . . 86 EFNISYFIRLIT

Myndabók fyrir káta krakka

4 Góðan daginn greiða sér borða lýsi brauð ostur geispa teygja sig mjólk hárbursti drekka leikskólataska smjör

5 skeið rúsínur stálp kona stelpa hafragrautur klukka karl strákur skál

6 Líkaminn andlit eyra augabrún auga enni munnur haka kinn varir nef háls hár bak tunga hnakki rass píka typpi höfuð

7 hönd fótleggur hné il læri kálfi úlnliður lófi magi handleggur olnbogi öxl tá hæll ökkli rist fótur fingur nögl nafli geirvarta

8 Föt kjóll stuttbuxur nærbolur pils nærbuxur sokkabuxur sokkar inniskór peysa skór reimar sandalar reima

9 hárteygja klæða sig smellur smella belti rennilás renna bindi tölur hneppa smekkbuxur buxur stuttermabolur skyrta vasi slæða

10 Útiföt kuldaskór stígvél kuldagalli pollagalli pollabuxur pollajakki snjóbuxur úlpa ullarsokkar lopapeysa kápa trefill

11 buff lúffur vettlingar hanskar strigaskór eyrnaskjól húfa derhúfa hattur

12 Heimilið hurð dyrabjalla tröppur þak hús hamstur naggrís kanína ljós

13 þvottavél þurrkari sópur þvottasnúrur ruslatunna bílskúr fuglabúr páfagaukur

14 uppþvottavél ofn kanna brauðrist blandari eldavél brúsi bolli hrærivél ísskápur ketill útvarp örbylgjuofn Eldhús

15 hnoða deig ausa hræra ávaxtaskál stóll kollur viskastykki tuska sleif smyrja skera hella panna steikja pottur sjóða

16 Stofa sófi tölva kertastjaki ruslafata sjónvarp dýna borð kaktus fjarstýring lampi púði stóll bókahilla rúmteppi stigi

17 Herbergi motta koddi sæng sími spjaldtölva koja skápur kommóða rúm skrifborð skúffa gluggi gardínur gluggakista

18 Forstofa herðatré skógrind umslag dagblað málverk snagi bréfalúga lyklar skóhorn veski sjampó greiða

19 Baðherbergi vatn sápa þvottapoki klósettpappír koppur baðönd klósett baðkar þvo sér spegill vaskur krani sturta trappa

20 Tilfinningar spennt hissa þakklát glöð spenntur pirraður leiður

21 áhyggjufullur kvíðinn stoltur sorgmædd reið sátt hrædd hugrökk fegin þreytt

22 Ávaxta- og grænmetisspil

23 Sjá leiðbeiningar á vef mms.is

24 Í skólanum dótakassi dúkkuvagn dúkka perlur búningar bók bílabraut bílar leikfangalest

25 tússtafla landakort flettitafla röð vinir bókstafir pinnar púsluspil spil kubbar

26 Listasmiðja pappír lím málning reglustika litir skæri penni yddari strokleður blýantur pensill málaratrönur svunta leir

27 nál og tvinni skrúfjárn sög hamar borvél spýtur hnykill öryggisgleraugu nagli skrúfa málband

28 Lærum og leikum kubba stappa spila strjúka horfa teikna lita skrifa mála klippa líma príla sulla skríða raða

29 klappa syngja lesa leira púsla perla draga ýta sparka grípa kasta elta tala leika

30 Skólalóð fata rólur ýta róla sér rennibraut sandkassi sigti skófla sápukúlur sandkastali bolti

31 þríhjól vegasalt parís kofi sparkvöllur körfuboltavöllur krítar sippa sippuband klifurkastali

32 Í búðinni afgreiðsluborð innkaupakerra innkaupakarfa pappakassi poki slökkvitæki frostpinni súkkulaði lakkrís

33 morgunkorn skilti afmæliskort gos skyr peningur haframjólk greiðslukort posi

Afmæli 34 kóróna kex kerti afmæliskaka mamma pabbi afi amma blása dóttir sonur

35 afmælisgjöf bollakaka fjölskylda rjómaterta tvíburar ávaxtasafi ruggustóll systkini systir bróðir

36 Form, litir, tölur einn tveir þrír fjórir fimm sex sjö átta níu tíu ellefu tólf þrettán fjórtán fimmtán sextán sautján átján nítján tuttugu hringur horn sívalningur stjarna röndótt ferningur tígull sexhyrningur keila doppótt ferhyrningur þríhyrningur fimmhyrningur strik köflótt rauður blár gulur grænn hvítur svartur bleikur grár appelsínugulur brúnn fjólublár

37

38 Hátíðir þorri öskudagur bolludagur páskar bolluvöndur rjómabolla grímu- búningur málsháttur nammi páskaegg páskaungi sleikjó sykurfrauð þorramatur

39 þjóðhátíðardagur 17. júní pylsuvagn hlusta popp lúðrasveit skrúðganga blaðra pylsa rella hlæja brosa gráta fánastöng fáni

40 köngulóarvefur dreki einhyrningur kóngur prinsessa drottning prins geimvera grasker riddari sverð höll könguló Ævintýri og hrekkjavaka

41 norn risi álfur sjóræningi sjóræningjaskip turn ofurhetja kústur fjársjóður draugur hafmeyja skrímsli

42 Jól jólatré aðventukrans jólaskraut Grýla Leppalúði poki stafur jólagjöf skíði jólakötturinn skíðastafur tröll jólasveinahúfa hellir jólasveinn skegg

43 púki Áramót Þrettándinn jólaljós sleði brenna stjörnuljós faðma álfakóngur flugeldar eldur reykur kyndill blys álfadrottning snjóþota tungl stjarna norðurljós

44 Farartæki þyrla rafskutla sjúkrabíll lögreglubíll hjólastóll flugvél slökkviliðsbíll hlaupahjól bjalla stýri hnakkur pedalar hjálmur reiðhjól dekk

45 strætisvagn ruslabíll jeppi hjólabretti fólksbíll mótorhjól rúta vörubíll sendibíll sparkhjól leigubíll

46 Í sveitinni egg hey hani hæna ungi hestur kýr hrútur folald naut kálfur lamb kind

47 traktor hundur bein geit kiðlingur svín grís hvolpur kettlingur köttur

48 Hjá lækni og tannlækni veik frískur sár hækja blóð sprauta með tannpínu gifs plástur tönn verðlaun

49 hjúkrunarfræðingur hlustunarpípa tannlæknastóll hitamælir beinagrind gríma lyf vigt tannlæknir læknir

50 Í sundi sundbolur sundgleraugu synda froskalappir skvetta sundskýla sundhetta handklæði bali

51 kafa heitur pottur kútur sólbekkur stökkbretti sundlaug vatnsrennibraut sturta vatn

52 björgunarbátur Fjaran og höfnin bátur seglbátur árabátur bryggja veiða viti krabbi rotta mávur lundi árar

53 lyftari krani þari þang alda selur veiðistöng kuðungur skel sandur steinn

54 Hafið hákarl hvalur trilla togari mótorbátur skemmtiferðaskip kafbátur

55 sjómaður net hitabrúsi akkeri björgunarhringur björgunarvesti fiskar þorskur ýsa

56 Úti í móa ánamaðkur padda lirfa berjalyng sóley fiðrildi brekka tína lækur þúfa mosi

57 geitungur fluga könguló spói krummi ugla fífill bláber mús strá krækiber lóa humla

58 Ferðalag sumarbústaður tjald fellihýsi hjólhýsi tjaldvagn svefnpoki sólarvörn sykurpúði grill varðeldur kælibox

59 sólgleraugu nestisbox samloka krakkar kakó skurður sláttuvél hjólbörur girðing prímus harðfiskur lúpína

60 Hálendið bakpoki gönguskór göngustafur kaðall prik fjall foss eldfjall á jökull

61 hreindýr horn refur minkur örn hraun brú gjóta detta fjallganga klifra klettur

62 Í borginni gata gangbraut bílstjóri blokk tröppur rampur lögregluþjónn árekstur klessa á

63 umferðarskilti peningur stoppistöð flugvöllur veitingastaður pítsa umferðarljós hamborgari grænmetisbuff franskar

64 Í bænum snúður vínarbrauð kleina kringla ungabarn krakki foreldrar unglingur brunahani kirkja hleðslustöð ruslafata

65 bensíndæla gangstétt ís ljósastaur snuð kerra taska gleraugu barnavagn

66 Almenningsgarður önd fljúga goggur ungi vökva blóm snigill vaða gróðursetja hreiður svanur vængur

67 grindverk gras tré blómabeð gosbrunnur hlið göngubrú bekkur stytta karfa trjágrein mold

68 Gerum og græjum toga fela sig sópa brjóta bora skrúfa hoppa grafa hlaupa ganga stökkva

69 hvísla prjóna moka negla saga liggja standa sitja hrista sauma skúra ryksuga

70 Íþróttir fótbolti handbolti ballett dans hjólreiðar borðtennis tennis karate spjótkast kúluvarp skautar sund

71 körfubolti fimleikar hestaíþrótt golf skíði júdó blak badminton keila hástökk langstökk hlaup

72 Andheiti stór lítill harður mjúkur grimmur ljúfur þykk þunn ilmur fýla dimmt bjart hreint skítugt gamall nýr inni úti

73 létt þungt þröng víð opna loka blautur þurr heitt kalt stutt löng niðri uppi hægt hratt

74 Tónlist tromma píanó fiðla klarinett stafspil þríhorn gítar munnharpa

75 flauta trompet básúna saxófónn harpa selló kontrabassi nótur

76 Erlend dýr nashyrningur gíraffi krókódíll ljón api tígrisdýr eðla leðurblaka íkorni skjaldbaka froskur

77 górilla fíll björn ísbjörn sebrahestur strútur úlfur flóðhestur slanga mörgæs

78 Spil sítróna vigt tafla ryksuga tvinni bolli skjaldbaka snigill augabrún nál samloka kafbátur eyrnaskjól karfa blandari ketill kaktus hjólastóll egg dekk saxófónn vifta smekkbuxur

79 hundabein leðurblaka vasaljós regnbogi tromma köngulóarvefur klósettpappír bíll spergilkál fuglabúr lest þvottaklemma tjald nashyrningur lyftari gardínur hjólabretti slanga einhyrningur ruslafata hattur ruggustóll lúpína kleina brauðrist hnykill Sjá leiðbeiningar á vef mms.is

80 Hvar er Kúri? fyrir aftan fyrir neðan í gegnum inni í fyrir ofan fyrir framan ofan á á milli

81 neðst í miðjunni efst aftast fremst ofan í undir við hliðina á

82 Árstíðir og veður vor sumar sól geislar endurskinsmerki ský regnbogi lauf fjúka fugl

83 vetur haust snjókarl snjóhús snjóbolti rigning grýlukerti snjór þoka skuggi regnhlíf vasaljós

84 Góða nótt matur glas eldhúsrúlla bursta tennur tannbursti diskur hnífapör tannkrem gaffall hnífur

85 náttföt risaeðla lesa bangsi gefa brjóst barnastóll kattamatur náttkjóll sofa z z z

86 Skoðum bókina saman Auðgum orðaforða barna Bókin Orð eru ævintýri getur nýst í leik og daglegu starfi með börnum og gefur tækifæri til að vinna með orðaforða á fjölbreyttan hátt. Bókina má skoða aftur og aftur og ræða um einstaka myndir eða opnur. Tilvalið er að nota orðin í mismunandi samhengi og ræða um atburði í nútíð, þátíð og framtíð. Æskilegt er að nota málsgreinar sem barnið skilur og bæta einnig við nýjum orðum og hugtökum. Þetta er hægt að gera með því að benda á myndirnar, segja orðin og nefna e.t.v. samheiti. („Veistu að barn getur þýtt það sama og krakki?“) Gæta þarf að því að tala ekki of hratt, spyrja opinna spurninga og gefa barninu tíma og tækifæri til að svara: Hvað sérðu á myndinni? Hvað er að gerast? Hverjir eru á myndinni? Hvar gerist sagan? Hvernig er veðrið? Hvað heldur þú að fólkið á myndinni sé að hugsa? Hvernig heldur þú að þeim líði? Af hverju? Hvernig myndi þér líða? Hvað heldur þú að hafi gerst á undan? Hvað heldur þú að gerist næst? Þegar unnið er með orðaforða er mikilvægt að hvetja börn til að tjá sig og hrósa þeim. Í samskiptum er lykilatriði að hlusta á börnin. Það þarf að taka eftir því hvaða umræður skapast, hvaða spurningar vakna og dýpka síðan umræðuna með nánari útskýringum. Smámyndirnar sem eru á hverri spássíu má finna á opnumynd. Tilvalið er að hvetja börnin til að finna myndirnar á opnunni. Skoða má stærðarhugtök og nefna hluti bæði í eintölu og fleirtölu. Börnin geta fundið hluti sem eru á myndunum í sínu eigin umhverfi og lýst því sem þeim finnst áhugavert. Einnig má vinna með veggspjöld eða hugarkort þar sem orðum og myndum er safnað af hverri opnu. Þá má prenta út myndir bókarinnar af vef. Börnin geta útbúið sína eigin orðabók og tengt hana við sterkasta tungumál sitt.

87 Kötturinn Kúri Kötturinn Kúri eða ummerki eftir hann birtist á öllum opnum bókarinnar og börnin geta skemmt sér við að leita að honum. Kúri er venjulegur heimilisköttur sem eltist við eitt og annað á opnumyndunum og kemur sér í ýmis vandræði. Það er tilvalið að nota ævintýri Kúra sem kveikju að samtali á hverri opnu. Leikið með orð Hægt er að setja hluti í poka sem tengjast ákveðnum opnum í bókinni. Börnin skiptast á að draga hlut úr pokanum og lýsa honum fyrir hópnum. Hvert barn segir frá því sem það veit nú þegar um hlutinn og hópurinn hjálpast að við að bæta við frekari smáatriðum. Í samtali um hlutinn er hægt að tala um hvaða flokki hann tilheyrir (farartæki, eldhúsáhöld, föt …), hvernig hann lítur út, hvort hann gefi frá sér hljóð, hvernig er hann viðkomu (harður, mjúkur …), hlutverk hans, litur o.s.frv. Sögugerð Í sögugerð blómstrar frásagnargleðin og ímyndunaraflið fær að njóta sín. Gott er að nota myndir til að örva börnin til frásagnar. Barnið getur sagt frá því sem það sér á myndunum. Þetta er góð æfing í því að læra að skipuleggja frásögn. Skemmtilegt er að börnin reyni að rifja upp eftirminnilega atburði sem tengjast myndum bókarinnar. Það er líka mikilvægt fyrir þann fullorðna að vera góð fyrirmynd og segja börnunum sögur úr eigin lífi út frá myndunum. Eitt verkefnanna gæti verið að búa til sögur saman. Þá eru sagðar sögur eftir efnisatriðum í bókinni, t.d. búðarferð eða útilegu, og barnið hvatt til þess sama. Sögurnar eru skráðar í litla bók sem barnið myndskreytir. Barnið getur svo „lesið“ bókina fyrir félaga sína. Fleiri hugmyndir að leiðum til að nýta bókina í starfi með börnum má finna í hugmyndabanka á vef mms.is

Orð eru ævintýri er unnin í samvinnu Miðju máls og læsis sem er hluti af skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, námsbrautar í talmeinafræði við HÍ, leikskólanna Laugasólar og Blásala, Austurbæjarskóla og Menntamálastofnunar. Bókin er byggð á orðalista sem unninn var úr bókinni Tíðni orða í tali barna eftir Jóhönnu Thelmu Einarsdóttur, Önnu Lísu Pétursdóttur og Írisi Dögg Rúnarsdóttur.

ORÐ ERU ÆVINTÝRI ISBN 978-9979-0-2763-8 © 2023 Miðja máls og læsis og MMS © 2023 teikningar: Blær Guðmundsdóttir bls. 8–11, 20–31, 56–61 Böðvar Leós bls. 32–45, 52–55, 62–69, 80–83 Elín Elísabet Einarsdóttir bls. 4–7, 12–19, 46–51, 70–77, 84–85 Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson bls. 78–79 Ritstjórn: Elín Lilja Jónasdóttir, Sigríður Wöhler, Þorbjörg Halldórsdóttir Myndaritstjórn: Kristín Ragna Gunnarsdóttir Málfarslestur: Ingólfur Steinsson 1. útgáfa 2023 Menntamálastofnun Kópavogi Umbrot og hönnun: Menntamálastofnun Umbrot og hönnun kápu: Blær Guðmundsdóttir Prentvinnsla: Ísafoldarprentsmiðja ehf. / Best print – Eistland Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta til eða í heild, án skriflegs leyfis höfunda, myndhöfunda og útgefanda.

40684 Orð eru ævintýri er litrík og skemmtileg myndabók fyrir börn. Hún býður upp á tækifæri til að spjalla um orð daglegs lífs sem geta virkjað ímyndunarafl barna og verið uppspretta ævintýra og leikja. Hún hentar vel til að efla orðaforða barna í leikskólum og nemenda sem eru að stíga sín fyrstu skref í íslensku sem öðru tungumáli. Bókin hefur verið þýdd á nokkur tungumál og er á rafrænu formi á vef ásamt leiðbeiningum um notkun. Myndhöfundar eru Blær Guðmundsdóttir, Böðvar Leós, Elín Elísabet Einarsdóttir og Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson. Bókin var unnin í samvinnu Menntamálastofnunar og Miðju máls og læsis hjá Reykjavíkurborg.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=