Náttúrulega 2

76 Náttúrulega 2 │ 3. kafli Margir rugla saman þyngd og massa Þyngd er stærð þyngdarkraftsins sem verkar á hlut en massi er mælikvarði á efnismagnið í hlutunum, þ e hve mörg grömm Þess vegna hefur þú jafnmikinn massa á Jörðinni og tunglinu en þyngdin er ekki sú sama þar sem þyngdarkrafturinn er ekki sá sami Massi er stöðugur Þyngd breytist Massi = 10 kg Vog mælir = 10 kg Þyngd = 100 N Jörðin Massi = 10 kg Vog mælir = 1,6 kg Þyngd = 16 N Tunglið Massi = 10 kg Vog mælir = 0 kg Þyngd = 0 N Geimur Grunnmælieining fyrir massa er kílógramm en sú stærð hentar ekki fyrir allar mælingar og því var sett upp kerfi sem skiptir mælingum í t d kíló-, hektó-, deka-, gramm, desi-, senti- og milli- Það eru 10 hg í einu kg, 10 dag í einu hg, 10 g í einu dag og svo framvegis Skipta má grömmum út fyrir metra þegar vegalengdir eru mældar Margfalda (x10) Deila (-:10)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=