Náttúrulega 2

57 Náttúrulega 2 │ 2. kafli Fólk heyrir ekki öll hljóð og fullorðið fólk heyrir færri hljóð en börn Eftir því sem einstaklingur er yngri heyrir hann fleiri tóna Um og eftir 25 ára aldur heyrir fólk skæra tóna verr Hertz (Hz) er mælieining fyrir hversu margar bylgjusveiflur eru á einni sekúndu Þegar tónar eru djúpir eru færri sveiflur á hverri sekúndu en í háum tónum eru fleiri sveiflur Fólk heyrir tóna á bilinu 30– 18 000 Hz Hljóðstyrkur er mældur í desíbelum (db) og getur verið það mikill að hann skaði heyrnina Þess vegna er mikilvægt að passa vel upp á heyrnina því skaði getur verið varanlegur Flugeldar Þota Sírena Trompet Þyrla Hárblásari Vörubíll Bíll Samtal Ísskápur Rigning Laufblað í vindi Hvísl Andardráttur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=