Menntun til sjálfbærni

2. KAFLI Menntun til sjálfbærni – fræðilegur grunnur 58 2.6.9 AÐ TENGJA Þó að fjallað sé um mismunandi kennslufræðilegar nálganir í menntun til sjálfbærni einni og sér þá skiptir máli að vera meðvituð um það að þessar nálganir tengjast innbyrðis á margan hátt og byggjast oft á hvor annarri. Margt í þeim er nátengt eins og sjá má m.a. á mynd 6 hér að neðan. Það er því mikilvægt að notast við kerfis- og þverfaglega hugsun og horfa á þessar nálganir á heildrænan hátt. Menntun til sjálfbærni fyrir ábyrga þjóðfélagsþegna Að deila ábyrgð og læra með öðrum Tengsl við raunveruleikann Geta til aðgerða Úti í/í tengslum við nærsamfélag Samþætt nám Leitaraðferðir í kennslu Vangaveltna um fjölbreytt sjónarhorn Er farsælast að öðlast Undirbúa nemendur fyrir Lærist best með Leiðir til Krefst Hafa Þarfnast Leiðir til Vísa veginn að Finnur tengingar við Er nauðsynleg Skýrir Er beitt Þróast stigvaxandi Mynd 6. Kozak og Elliot hafa sett upp myndrænt hugarkort sem þeir nota til greiningar verkferla sem stuðla að menntun til sjálfbærni (Kozak og Elliot, 2011). Íslensk þýðing Ásthildur B. Jónsdóttir.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=