Menntun til sjálfbærni

6. KAFLI Aðgerðir strax – Það sem við verðum að gera 188 SAMANTEKT Að ímynda sér fallega framtíðarsýn er magnað leiðarsljós til að öðlast staðfasta von og trú á framtíðina og kjark og baráttuvilja til þess að berjast fyrir henni. Einnig getur svona sýn gefið okkur hugmyndir og mikilvæga innsýn í þau skref sem þarf að taka til þess að slík framtíðarsýn geti orðið að raunveruleika. Framtíðarsýn alþjóðasamfélags er sjálfbær þróun og skrefin þangað eru m.a. heimsmarkmiðin. Hvort þessi sýn getur orðið að veruleika er háð því sem mannkynið gerir og gerir ekki til þess að ná fram nauðsynlegum umbreytingum. Margt þarf að gera eins og hugmyndir sýna fram á sem eru listaðar upp í þessum kafla. 6.3 HEIMILDIR OG ÍTAREFNI Göpel, Maja. (2020). Unsere Welt neu denken – Eine Einladung. Berlin/Þýskaland, Ullstein Buchverlage GmbH. Klein, Naomi. (2018). Þetta breytir öllu – Kapítalisminn gegn loftslaginu. Reykjavík/Ísland, Salka. Vefefni Hjalti Hrafn Hafþórsson. (2021, 22. nóvember). Nokkrir punktar um loftslagsbreytingar. Höfundur ótilgreindur. (2020, janúar). Umweltzerstörung und Klimakrise: Wirtschaft muss Teil der Lösung sein. Mohn, Simon. (2021, 24.maí). Zukunft gestalten – Ansätze zur Realisierung von Utopien. Monbiot, George. (2021, 10. nóvember). Make extreme wealth extinct: it’s the only way to avoid climate breakdown. Paddison, Laura. (2021, 28. október). How the rich are driving climate change. Pinnow, Anne o.fl. (2020, 1. janúar). Zukunft für alle: Eine Utopie für das Jahr 2048. Reif, Alexander. (á.d.). Zukunftsbilder in der Bildung – Die utopische Energie der Agenda 2030 und warum wir sie erst entfalten müssen.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=