Menntun til sjálfbærni

6. KAFLI Aðgerðir strax – Það sem við verðum að gera 187 Hér er stiklað á stóru án þess að fara dýpra í málin. Aðalmálið er að hver og einn vinni á sínu áhrifasvæði að breytingum á hugsunarhætti, lífsstíl og kerfinu. Mikilvægt er að allir finni sína styrkleika, sitt áhugasvið og sitt áhrifasvið og ákveði út frá því hvar þeirra kröftum er best varið til að stuðla að sjálfbærri heimi. Og að við sjáum fyrir okkur fallega framtíð og séum tilbúin til að berjast fyrir hana. Fjallað er nánar um efnið m.a. hér: https://landvernd.is/vid-thurfum-ad-gera-rottaekarbreytingar-a-hagkerfinu/ https://kjarninn.is/skodun/hver-er-okkar-framtidarsyn/ Sjónvarpsþættirnir „Hvað getum við gert?“ https://landvernd.is/hvad-getum-vid-gert/ https://landvernd.is/10-hlutir-sem-thu-getur-gert-fyrirloftslagid/

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=