Líkami minn tilheyrir mér - Klb. með samtalsspjöldum fyrir l

27 MENNTAMÁLASTOFNUN – BARNAHEILL 2023 | 40340 | LÍKAMI MINN TILHEYRIR MÉR – LEIKSKÓLI HVAR ER HÆGT AÐ FÁ HJÁLP? LÖGREGLUNNI skal alltaf gert viðvart ef grunur vaknar um kynferðisofbeldi. Hafðu samband við lögregluna um skiptiborð og biddu um að fá að tala við einhvern sem sinnir kynferðisofbeldi gegn börnum. BARNAHÚS veitir handleiðslu og ráðgjöf ef grunur vaknar um ofbeldi og kynferðisbrot gegn börnum. EF ÞÚ ÞARFT AÐSTOÐ: Öll börn og unglingar geta hringt í hjálparsíma fyrir börn og ungmenni í síma 1717 ef þeim eða einhverjum sem þau þekkja líður illa eða eru í vanda og fullorðnir geta líka hringt til að fá ráð og leiðbeiningar. Þú getur líka fengið ráðgjöf hjá Barnaheil á Íslandi og senda póst á netfangið [email protected] HVAR ER HÆGT AÐ FRÆÐAST MEIRA? Neyðarlínan 112.is Á vefsvæði barnaheill.is er að finna ýmsar upplýsingar um kynferðisofbeldi meðl annars um verkefnið Verndarar barna sem er forvarna- og fræðsluefni fyrir alla þá sem vinna með börnum til að öðlast færni í að fyrirbyggja kynferðisofbeldi gegn börnum. Ofbeldi gegn börnum – handbók

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=