Líkami minn tilheyrir mér - Klb. með samtalsspjöldum fyrir l

28 LÍKAMI MINN TILHEYRIR MÉR – LEIKSKÓLI | MENNTAMÁLASTOFNUN – BARNAHEILL 2023 | 40340 | 28 >> KROPPEN MIN EIER JEG – I BARNEHAGEN barnaheill.is „Líkami minn tilheyrir mér“ eru teiknimyndir í fjórum þáttum þar sem fjallað er um líkamann, mörk og kynferðisofbeldi. „Líkami minn tilheyrir mér – í leikskólanum“ eru kennsluleiðbeiningar fyrir samtal í tengslum við teiknimyndaröðina, ætlaðar til notkunar í leikskólum. Teiknimyndunum fylgir sett af samtalsspjöldum ásamt kennsluleiðbeiningum. Umsagnir leikskólastarfsmanna í Noregi um „Líkami minn tilheyrir mér – í leikskólanum“: „Börnunum finnst myndirnar mjög spennandi og það verða mörg góð samtöl á eftir“ „Þetta voru mjög auðskiljanlegar og vel skrifaðar teiknimyndir, með skýrum teikniheimi og skýrum skilaboðum“ „Á samtalsspjöldunum eru frábærar spurningar sem vöktu góðar hugleiðingar og samtöl milli barnanna og við þau“ Kynferðislegt ofbeldi á börnum á sér stað oftar og nær okkur en við höldum og er mjög skaðlegt. Öll börn eiga rétt á vernd og þurfa að geta leitað til fullorðinna sem þau treysta og sem geta rætt við þau um kynferðisofbeldi, að það er ólöglegt og hvernig þau geta fengið hjálp. Með því að nota þetta verkfæri getur þú skipt sköpum í lífi barns. Takk fyrir að leggja okkur lið í baráttunni við kynferðisofbeldi gegn börnum! WINNER

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=