Lesrún 2

17 Tengið við rétt orð eða orðskýringu. hegri • sá sem sjórinn hefur lamið valmúi • láta fjúka innfædd • lítill strákur sæbarinn • fugl feykja • blóm snáði • sú sem er fædd í landinu skrudda • lúin bók Búið til rímorð eyjar m ____________, p ____________, h ____________ fjóla b ____________, sk ____________, r ____________ Takið eftir lituðu nafnorðunum í öðru erindi. Breytið þeim og skrifið nýju orðin á línunar hér fyrir neðan. Orðin þurfa ekki að þýða það sama. Lesið síðan ljóðið upp fyrir félaga. Nafnorð eru nöfn eða heiti yfir einstaklinga, staði, hugmyndir, tilfinningar og fleira. Nafnorð geta bætt við sig greini. Feyktu mér, ______________ langar leiðir, til landsins þar sem ______________ veiðir, og _____________ vex og _________ , tíu ára ______________ í tímahraki með tösku fulla af ______________ á baki sem er of seinn í skólann.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=