Lesrún 2

40082 Í þessari bók eru fjölbreyttar frásagnir, fróðleikur og ljóð sem gaman er að lesa. Kolkrabbar, moldvörpur, geimverur og draugar koma við sögu ásamt mörgu öðru. Í verkefnum er lögð áhersla á að þið ræðið saman um það sem þið voruð að lesa, finnið aðalatriði, spyrjið spurninga og svarið þeim. Þið lærið einnig ný orð, glímið við gátur og spilið skemmtilegt orðaspil. Góða skemmtun! lesa – skilja – læra Höfundar eru Anna Þóra Jónsdóttir og Kristjana Pálsdóttir. Lára Garðarsdóttir teiknaði myndirnar. 2

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=