Komdu og skoðaðu fjöllin

3 Á Íslandi eru óteljandi fjöll. Þessi bók segir frá örfáum þeirra. Um leið og þú lest bókina skaltu horfa til fjalla. Líttu á þau á morgnana, um miðja daga og á kvöldin. Þau sýnast aldrei alveg eins. Kannski uppgötvar þú eitthvað skemmtilegt um fjöllin þín. 292 m 696 m

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=