Hólmasól í háska

3 HELGI MAGRI er pabbi Hólmasólar og afi Þóris. Landnámsmaður í Eyjafirði, ríkur og voldugur. Móðir hans var kóngs- dóttir á Írlandi og þar ólst hann upp, talar því bæði norrænu og gelísku (írsku). Var sveltur í æsku og fékk viðurnefnið eftir það. ASLA var írsk ambátt og fóstra sem gætti fyrst Helga magra og síðan allra barnanna hans. Er orðin frjáls en gömul og fótlama og fær að hlýja sér við langeldinn í ellinni. HÖGNI MJÓI OG MJÁRÚN HYRNA eru lúmskir laumufarþegar sem gerðust fyrstu landnámskettirnir í Eyjafirði. Voru orðin leið á frekjunni í loðna skógarkettinum sem vildi ráða yfir öllum köttum í Noregi. Ættforeldrar allra katta á Akureyri.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=