Hólmasól í háska

VANGAVELTUR OG HUGLEIÐINGAR VIÐ 5. KAFLA Helsta aðferðin við að kveikja eld á landnámsöld fólst í að slá tveimur hörðum efnum saman, tinnusteini og (eld)stáli. Við það myndast neisti en til að eldur kvikni þarf neistinn að lenda í þurru efni, til dæmis þurrkuðum mosa eða tréspænum. Það þarf mikla lagni og æfingu til að kveikja eld með þessum hætti.  Hvers vegna heldur þú að Hólmasól kalli tinnuna og stálið það mikilvægasta? Til hvers þurfa krakkarnir að geta kveikt eld?  41

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=