Handbók í textíl

87 ÚTSAUMUR RÉ RA RÉ RÉ 5. Fellið niður bindingu meðfram sömu hlið þannig að myndist áfram brot í horninu. Nælið niður. Byrjið að beinsauma frá kanti og að næsta horni. 6. Saumið öll hornin á sama hátt. 7. Brjótið bindingu utan um saumfarið og yfir á framhlið teppis. Hornin leggjast yfir sjálfkrafa og mynda skáhorn. Nælið vel og stingið niður frá framhlið tæpt í innri brún á bindingu. Aðferðin einfaldar frágang á hornum hvort sem þau er spíssuð eða rúnnuð.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=