Handbók í textíl

SAUMUR 181 11. Nælið aftara vasastykki (efni) við það fremra með réttur saman og saumið vasapoka. Víxlsaumið saman saumför. 10. Stingið tæpt í brún kringum vasaop. RA RA RA RÉ RA RÉ 6. Klippið upp í miðlínu á vasaopi og endið 1–1,5 cm frá endum vasaops. Klippið síðan á ská að hornum og að saumi. Klippið nálægt saumi en ekki í gegn. 7. Brjótið efnisræmu með vasafóðri í gegnum opið að röngu. Pressið saumför í sundur. Brjótið efnisræmu báðum megin við vasaop í tvær tvöfaldar bryddingar sem fylla upp í vasaopið. Pressið yfir bryddingar. 8. Nælið niður bryddingar frá réttu. Á röngu myndast lokufelling og á réttu bryddingar sem fylla upp í opið. 9. Saumið frá röngu litlu þríhyrndu saumförin við bryddingar. RÉ ✄

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=