Handbók í textíl

SAUMUR 177 4. Brjótið vasastykki að röngu og pressið. Stingið meðfram vasaopi fótbreidd frá brún. RÉ RÉ Tilbrigði við hliðarvasa 6. Þegar hliðarsaumur er gerður saumast vasi við meðfram vasaopi um leið. Á framhlið sést einungis í vasaopið. RÉ RA RA 5. Nælið vasastykki með réttur saman. Saumið meðfram vasapoka og víxlsaumið saman saumför. RÉ RA ✄ ✄ 1. Sníðið tvö vasastykki. 2. Nælið annað stykkið við hliðarsaum á framstykki með réttur saman. Merkingar fyrir vasaop eiga að standast á. 3. Saumið meðfram vasaopi eftir saumfarsbreidd. Byrjið og endið saum í vinkil við enda vasa og látið nál vera niðri í efni þegar sveigt er. Klippið á ská upp að hornum og að saum. Athugið að klippa ekki of langt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=