Handbók í textíl

176 Hliðarvasi í saum 4. Pressið vasa út. 5. Nælið hliðarsaum og vasastykki á fram- og bakstykki. 6. Saumið hliðarsaum og vasapoka í einum samfelldum saumi. Víxlsaumið síðan saman saumför. RA RA RÉ RA RA framstykki RÉ bakstykki 1. Sníðið tvö vasastykki. 2. Nælið vasastykki við hliðarsauma á fram- og bakstykki með réttur saman. Merkingar fyrir vasaop eiga að vera í sömu hæð á bæði fram- og bakstykki. Munið að vasapoki á að vísa niður. 3. Saumið vasastykki meðfram vasaopi og víxlsaumið saman saumför.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=