Handbók í textíl

172 RÉ RÉ Utanávasi 1. Teiknið snið á rúðupappír og klippið út. 2. Bættið við 1 cm í saumför. Í efri kanti er bætt við 3 cm í innafbrot. Sníðið vasastykki. Merkið fyrir inn- afbroti með uppklippi í saumför. 3. Víxlsaumið kant á innafbroti. 4. Brjótið innafbrot að réttu. Saumið stutthliðar þess með beinsaumi. RA RÉ RÉ Vasar Byrjað er að ganga frá efri brún vasa. Auðvelt er að sauma vasa á flíkur og hentugt að gera það áður en flíkin er saumuð saman. RÉ RA 5. Snúið innafbroti yfir á réttu. Strauið það og saumför vasa að röngu. Stingið niður innafbrot. 6. Staðsetjið vasa og nælið. Festið vasa á með því að stinga niður tæpt við brún. Munið að bakka í byrjun og enda.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=