Handbók í textíl

SAUMUR 171 RÉ RÉ RÉ RÉ Að festa tölu 1. Þræðið nál með tvöföldum tvinna. 2. Saumið eitt spor við merkingu fyrir tölu og þræðið í gegnum lykkju. 3. Setjið eldspýtu (eða grófa nál) ofan á tölu, saumið og festið tölu. 4. Fjarlægið eldspýtu. Staðsetjið nál milli tölu og efnis. 5. Vindið tvinna utan um sporin á milli tölu og efnis þannig að myndist stöðugur töluháls. Festið tvinna á bakhlið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=