Handbók í textíl

SAUMUR 173 1. Teiknið vasa í tilbúinni stærð á rúðupappír og klippið út. Nælið snið á efni. Bætið við 1 cm í saumför. Mælið og sníðið efnisræmu sem er 3 cm á breidd og aðeins lengri er skásett vasaop. RA RÉ RA Utanávasi með skásettu vasaopi RA RÉ 5. Staðsetjið vasa og nælið. Stingið með beinsaumi tæpt við brún. RÉ 3. Strauið ræmu að röngu og nælið. Stingið meðfram vasaopi fótbreidd frá brún. 4. Brjótið saumför á vasa að röngu og strauið. RÉ 2. Víxlsaumið aðra langhlið ræmu. Nælið hina langhlið ræmu við vasaop með réttur saman. Saumið beinsaum með 1 cm saumfari.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=