Handbók í textíl

SAUMUR 157 RÉ Rykking með beinsaumum 1. Stillið þráðspennu á saumavél á hnappagat. 2. Stillið á beinsaum, sporlengd 4–5. 3. Saumið fyrsta rykkingarsaum fótbreidd frá kanti. Bakkið ekki. RÉ 4. Saumið næsta rykkingarsaum fótbreidd frá þeim fyrri. Bakkið ekki. 5. Nælið títuprjón við enda á rykkingu og vindið og festið rykkingarenda á prjóninn. Dragið varlega í báða rykkingartvinna í einu þangað til áætlaðri breidd er náð. 6. Saumið í miðjuna milli rykkingarsauma þegar rykkta efnið er saumað við annað efni. RA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=