Handbók í textíl

SAUMUR 141 Í hornum og í sveigðum saumum eru gerð uppklipp í saumför þannig að saumförin herpist ekki og gefi vel eftir þegar efnisstykkjum er snúið við. ✄ RA ✄ ✄ ✄ ✄ ✄ RA ✄ RA RA Uppklipp og snyrting saumfara Í ytri hornum er klippt þvert á hornið nokkra millimetra frá hornsaumi þannig að óþarfa efni safnist ekki fyrir og aflagi hornið þegar efnisstykkjum er snúið við. Á rúnnu horni er snyrt af saumfarinu. Hafa ber í huga að klippa ekki of nálægt saum þannig að hann rakni upp. víxlsaumur = sikk sakk lokusaumur = overlock straulím = flísilín

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=