Handbók í textíl

140 Saumaleiðbeiningar Saumar Efnishlutar eru settir saman með saumum. Leggið efnishluta með réttur sama og nælið saman með títuprjónum. Ef títuprjónar eru nældir í kanta á efni með 90° vinkli og þannig að títuprjónahausar vísi út úr efninu er hægt að sauma yfir títuprjóna. Að sauma saman RA 2 3 4 1. Nælið saman efnishluta með réttur saman. 2. Saumið beinsaum og 1 cm saumfar. Hjálparlínur á saumavélaskífu segja til um saumfarsbreiddir. Athugið að festa í byrjun og í enda saums með því að nota bakktakka á saumavél. Ef beygt er fyrir horn á saumavélanál að vera niðri í efninu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=