Handbók í textíl

SAUMUR 139 snið snið snið ✄ ✄ ✄ MB ÞR JAÐAR MF ÞR 3. Sníðið í efni og færið merkingar yfir á sniðhlutana; miðju fram, brotbrún, fellingar, samsetningamerki og hæsta punkt á ermakúpu með því að gera lítið uppklipp í saumförin. Merkið fyrir sniðsaumum með merkipappír og sniðhjóli. 4. Fjarlægið sniðhluta af efnishlutum áður en farið er að sauma saman.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=