Handbók í textíl

SAUMUR 137 1 2 3 4 13 14 15 16 17 18 19 5 6 7 8 9 10 11 12 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 1 2 3 4 13 14 15 16 17 18 19 5 6 7 8 9 10 11 12 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 MB BROTBRÚN ÞR 1 2 3 4 13 14 15 16 17 18 19 5 6 7 8 9 10 11 12 20 21 22 23 24 25 26 27 8 9 30 31 32 33 MF ÞR Að bæta við saumfari og faldi Mögulegt er að bæta við saumförum og földum á pappírsniðið áður en sniðið er klippt í efni. Auðveldara er að teikna á pappírinn en á t.d. mjúk efni eða loðin og ef sniðið er notað aftur þá auðveldar það að þurfa ekki að teikna saumförin aftur. Bætt er við 3 cm fyrir falda neðan á t.d. buxnaskálmum, ermum og pilsi. Á öðrum stöðum er bætt við 1 cm í saumför. Ef snið er lagt við brotbrún efnis er ekki bætt við saumfari þar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=