HALLÓ HEIMUR 2

87 1. Hvernig heldur þú að heimurinn hafi orðið til? 2. Hvernig gátu goðin breytt trjádrumbum í lifandi fólk? 3. Hvaða fleiri sögur segja frá því hvernig mannkynið varð til? NÝ ORÐ • Ginnungagap • forfaðir • rekaviðar- drumbur Askur og Embla Óðinn gaf drumbunum líf. Vilji, bróðir hans, gaf þeim vit og hreyfingu. Þriðji bróðirinn, Vé, gaf þeim andlit, mál og skilingarvit. Nú voru drumbarnir orðnir að manneskjum. Þær fengu nöfnin Askur og Embla. Af þeim er allt mannkynið komið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=