HALLÓ HEIMUR 2

72 Landnám Til Íslands kom margt landnámsfólk frá Evrópu. Flest var það ættað frá Norðurlöndunum og Bretlandseyjum. Stéttaskipting var mikil á víkingaöld. Bændurnir áttu skipin sem fluttu fólkið, húsdýrin og alla hlutina sem þurfti til að byrja nýtt líf í nýju landi. Vinnufólkið kom með bændunum. Það átti ekki mikið. Vinnufólkið bjó hjá húsbændum sínum eða leigði land af þeim. goðar vinnufólk bændur þrælar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=