HALLÓ HEIMUR 2

71 1. Hvað þurfti fólk að taka með sér til Íslands? 2. Af hverju ætli landið okkar hafi fengið nafnið Ísland? 3. Hvaða fólk ferðast á milli landa í dag í leit að betra lífi? NÝ ORÐ • víkingaöld • Norðurlönd • víkingur Fólkið á Norðurlöndunum frétti af mannlausri eyju langt vestur í hafi þar sem var nóg pláss fyrir búskap. Um árið 870 ákvað lítill hópur að yfirgefa gamla landið sitt og hefja nýtt og betra líf á þessari eyju. Eyjan fékk nafnið Ísland. Fólkið sem ferðaðist fyrst til Íslands köllum við landnámsfólk. nerri í Noregi. Verið er að og dýr um borð.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=