HALLÓ HEIMUR 2

70 Víkingaöld Víkingaöldin hófst um árið 800. Það er langt síðan. Þá bjó margt fólk á Norðurlöndunum. Fólkið sem átti stór og góð skip notaði þau oft til að sigla til annarra landa. Norrænt fólk heimsótti ný lönd og verslaði við íbúana þar. Það ákvað jafnvel að búa í þessum löndum. Sumir gerðust víkingar og rændu bæði fólki og eigum þess. Teikning 2 af kn flytja fólk, muni o Afríka ATLANTSHAF MIÐJARÐARHAF Danmörk Þýskaland Frakkland Spánn Bretland Írland Grænland Nýfundnaland Bandaríkin Kanada Finnland Svíþjóð Noregur Það þurfti hugrekki til að sigla yfir hafið á ókunnar slóðir.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=