HALLÓ HEIMUR 2

60 Hættulegt rafmagn Raforka kemur frá náttúrunni og rafmagnslínur flytja hana í húsin okkar. Á heimilum eru mörg tæki sem ganga fyrir rafmagni. Við verðum að nota þau rétt, annars getum við fengið í okkur rafstraum. hættulegt öruggt Ekki má stinga hlutum inn í raftæki. Mörg fjöltengi tengd saman geta valdið íkveikju. Það á aldrei að setja rafmagnssnúrur í munninn. Slitnar rafmagnssnúrur geta gefið rafstraum. Það er hættulegt að fikta í innstungum. Tengd raftæki mega ekki vera nálægt vatni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=