HALLÓ HEIMUR 2

51 1. Í hvaða landshluta býrð þú? Hversu langt þarft þú að fara til að finna hreindýr? 2. Til hvers nota hreindýr horn? 3. Hvers vegna þurfa kanínur að eyða upp tönnunum? NÝ ORÐ • hjörð • fella • afkomandi Stundum sjást villtar kanínur í náttúrunni. Þær eru flestar afkomendur gæludýra sem sloppið hafa frá eigendum sínum. Kanínur grafa holur í kjarri og skógum og eignast þar unga sína. Þær eru jurtaætur og sífellt nagandi til að eyða upp tönnunum. Tennur kanína vaxa alla ævi. Kanínur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=