HALLÓ HEIMUR 2

45 1. Hvaða fleiri nöfn eigum við yfir hrafninn? 2. Hvað þýðir að fugl sé friðaður? 3. Hvor rjúpan á myndinni er í betri felulitum? NÝ ORÐ • spörfugl • ránfugl • jurtaæta Haförninn er stór og sjaldgæfur ránfugl. Hann veiðir aðra fugla sér til matar en einnig fisk. Eitt sinn var haförninn mikið veiddur en nú er hann friðaður. Rjúpan er eini hænsnfuglinn sem lifir villtur á Íslandi. Hún er jurtaæta og skiptir um lit eftir árstíma. Rjúpan er vinsæll matfugl. Hún er veidd á haustin.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=