HALLÓ HEIMUR 2

38 Eitt líf Það gerum við líka með því að hugsa vel um aðra. Það gerum við með því að hugsa vel um okkur sjálf. Við eigum bara eitt líf og því er mikilvægt að njóta þess. NÝ ORÐ • njóta • H-vítamín • lyfjaverslun æfa mig í að hrósa sjálfum mér. þjálfa mig á hverjum degi. vera dugleg að drekka vatn. velja hollari mat. vera sannur vinur. hafa hreint í kringum mig. vera duglegur að gleðja aðra. horfa á jákvæðu hliðarnar. læra um öll heimsins dýr. Ég ætla að …

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=