HALLÓ HEIMUR 2

37 Tilfinningar eru margs konar. Við getum verið glöð, hamingjusöm og hlakkað til. Við getum líka verið hrædd, óörugg og kvíðin. 1. Hvernig er hægt að rækta sálina? 2. Hvaða tilfinning lýsir þér best í dag? 3. Hvers vegna er gott að láta aðra vita hvernig þér líður? NÝ ORÐ • andlegt • sál • kvíði Tilfinningar Stundum höfum við áhyggjur. Stundum verðum við reið eða leið. Það er gott að þekkja tilfinningar sínar og tala um þær. hamingja depurð vellíðan hræðsla eftirvænting reiði undrun áhyggjur gleði

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=