HALLÓ HEIMUR 2

113 1. Hvað er Jörðin okkar gömul? 2. Hvaða fleiri reikistjörnur þekkir þú? 3. Hvað er átt við með að líf kvikni á Jörðinni? NÝ ORÐ • hringsóla • líflaust • reikistjarna Jörðin var líflaus í milljónir ára. Á henni fannst hvorki vatn né súrefni. Ekkert hlífði reikistjörnunni okkar fyrir brennheitri sólinni. Smátt og smátt mynduðust ský. Þeim fylgdi rigning og þannig urðu höfin og vötnin til. Þá fór líf að kvikna á Jörðinni. Jörðin hefur ekki stækkað en sérðu hvað hún hefur breyst? 5 Aldur heimsins er mældur í milljörðum ára. Ég hef nú stækkað heilmikið frá því að ég varð til! Nútíminn 14 Heimurinn verður til Jörðin verður til Þú verður til

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=